top of page

    Um okkur

    Birta Margrét Zimsen

    74674438_2563380240374584_57908883677889

    Harpa María Magnúsdóttir

    74651302_820105898412525_909356700120435

    Við heitum Birta Margrét og Harpa María og erum í umhverfisfræði í Menntaskólanum við Sund. Undanfarnar vikur höfum við verið að læra um hin ýmsu umhverfismál, okkur þykir alltof margar ógnir umhverfisins vera af mannavöldum. 

     

    Á þessari síðu erum við að taka fyrir fatasóun, en fatasóun hefur aukist töluvert á síðustu árum. Mikil vitundarvakning hefur orðið á þessu máli og er almenningur orðinn mun meðvitaðri um vandann. Markmiðið okkar er að fræða lesendur enn frekar um þetta mikilvæga málefni.

    bottom of page